news

Danskennsla

02. 03. 2021

Danskennsla

Við ætlum að bjóða upp á danskennslu fyrir elstu börnin eða börn fædd 2015, 2016 og 2017 Það verður kennt mánudaginn 15. og miðvikudaginn 17. mars kl 14:00 - 14:30 Danskennari er Ingunn María Hallgrímsdóttir en hún verður einnig með danskennslu í grunnskólanum. Kennsla leikskólabarnanna verður hér í leikskólanum.

© 2016 - Karellen