news

Viðbragðsáætlun Almannavarna

12. 03. 2020

Kæru forráðamenn

Skólar starfa nú samkvæmt viðbragðsáætlunum sínum og bregðast við aðstæðum með hliðsjón af fyrirmælum sóttvarnarlæknis og almannavarna. Mikilvægt er að nemendur, foreldrar og forráðamenn geri það einnig.

Við höfum unnið að viðbragðsáætlun sem hægt er að nálgast hjá okkur á Barnabóli og einnig hér á heimasíðu.

Hér má nálgast viðbragðsáætlunina

Bestu kveðjur Lilja G. Ingólfsdóttir

© 2016 - Karellen