Innskráning í Karellen
news

Berjamó

31. 08. 2023

Elstu börnin fóru í berjamó upp á Höfða í blíðskaparveðri það gekk mjög vel og vakti mikla lukku. Þó svo að uppskeran hafi verið bæði smá og rýr. En útiveran, gönguferðin og upplifunin var góð.

© 2016 - Karellen