news

Páskalokun

29. 03. 2021

Kæru foreldrar það verður lokað hjá okkur á morgun og hinn 30. og 31. mars vegna skipulagsdaga

Við opnum aftur þriðjudaginn 6. apríl.

Það eru komnar niðurstöður úr foreldrakönnun þið getið nálgast það undir skólastarfi/mat á skólastarfi á Karellen síðunni okkar.

Með fréttinni fylgir mynd af hænu ungunum sem komu að heimsækja okkur á dögunum og vöktu mikla gleði. Takk kærlega fyrir þessa skemmtilegu páskaheimsókn.

Gleðilega páska hafið það sem allra best hittumst hress þann 6. apríl.

Kær páskakveja Lilja G. Ingólfsdóttir

© 2016 - Karellen