Innskráning í Karellen
news

Rabarbari

23. 06. 2021

Mikil gleði hjá okkur við að taka upp rabarbara og búa til rabarbarasultu. Pínulitli matjurtargarðurinn okkar gefur alveg ótrúlega mikið, bæði gleði og uppskeru.

© 2016 - Karellen