Guðlaug Grétarsdóttir
Afleysing
Guðlaug er leikskólakennari og lauk sínu námi árið 2006 frá HA. Hún á þó meiri reynslu í handraðanum því hún er lærður sjúkraliði.
Áður en hún hóf störf á Barnabóli var hún dagmóðir en þá vinnu vann hún þegar dætur hennar tvær voru yngri. Á Barnabóli hefur hún tekið að sér mörg verkefni og í dag er hún í hlutastarfi og er verkefnastýra sérkennslu.