Kynningarfundur fyrir foreldra á vetrarstarfinu verður haldinn þriðjudaginn 19. sept. kl 17:00 - 17:40 hér á leikskólanum
boðið verður upp á kaffi og vöfflur.
Öll hjartanlega velkomin
...Elstu börnin fóru í berjamó upp á Höfða í blíðskaparveðri það gekk mjög vel og vakti mikla lukku. Þó svo að uppskeran hafi verið bæði smá og rýr. En útiveran, gönguferðin og upplifunin var góð.
...Við munum fara á haustþing í Miðgarði í varmahlíð ásamt nágrannaskólum okkar í Skagafirði og Húnavatnssýslum.
Leikskólinn verður lokaður að þeim sökum föstudaginn 1. sept 2023
...Fyrir sumum kann það að hljóma framandi að hægt sé að þjálfa viðhorf, en við sem höfum kosið okkur starfsvettvang innan Hjallastefnunnar ættum öll að vera meðvituð um að það er einmitt tilfellið, við...