Innskráning í Karellen

Brigance er skimunarpróf sem hefur verið þýtt og staðfært fyrir 2½ árs (2 ára og 6 mánaða til 2 ára og 11 mánaða) og 4 ára gömul börn (4 ára og 0 mánaða til 4 ára og 11 mánaða) og er þroskamat sem skimar eftir frávikum í þroska barna. Prófið var þýtt og staðfært í samstarfi við Landlæknisembættið og Heilsugæsluna og er komið í notkun á landsvísu í ung- og smábarnavernd.

Samstarf okkar við Heilbrigðisstofnun Norðurlands Vestra er gott og fáum við send hjúkrunarbréf með niðurstöðum Brigance með samþykki foreldra/forráðamanna.


© 2016 - Karellen