Innskráning í Karellen
news

jólasöngfundurinn okkar

21. 12. 2023

í des. vorum við með tvo jólasöngfundi. Þann 4. des komu þær Margrét Pála og Laufey í hemsókn og stýrðu jólasöngfundi með söng og hljóðfæraleik. þær spiluðu á gítar og fiðlu, börnin voru uppnumin og heilluð af fiðlunni, við sungum dönsuðum og skemmtum okkur hið besta.

8. des. vorum við með lítið jólaball þar sem allir dönsuðu kringum jólatéð svo fóru börnin í hópana sína fengu kertaljós og rólega stund. allt endaði þetta með hangikjötsveislu og tilheirandi.

© 2016 - Karellen