Innskráning í Karellen

Málþroski og læsi - Færni til framtíðar

Snemmtæk íhlutun - málþróun leikskólabarna

Umsjón verkefnis: Ásthildur Bj. Snorradóttir talmeinafræðingur.

Haustið 2015 hófum við formlega vinnu við þróunarverkefni tengt málþroska og læsi leikskólabarna.

Leikskólar sem taka þátt í verkefninu

  • Barnaból Skagaströnd
  • Barnabær Blönduósi
  • Vallaból Húnavöllum
  • Ásgarður Hvammstanga
  • Lækjarbrekka Hólmavík

Það er frábært að fá að taka þátt í svona flottu verkefni og gaman er að sjá hversu vel Hjallastefnan og umhverfið sem við búum nemendum okkar samkvæmt henni ýtir undir sjálfstæði og læsi nemenda okkar í víðum skilningi.

Kynningabæklingur (til útprentunar)

Foreldrahandbók (til útprentunar)

© 2016 - Karellen