Innskráning í Karellen
news

Þrettándagleði

18. 01. 2024

Þann 5. jan. héldum við þrettándagleði og buðum foreldrum í kakó, piparkökur, varðeld og allir fengu stjörnuljós. Við þökkum kærlega fyrir komuna og það var reglulega gaman að eiga notalega stund saman.

© 2016 - Karellen